9 Guggudýrið <$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, október 27, 2004

Ég ætla að skreppa í helgarferð.....

......til Krít!!! Já til Krít. Mér finnst mjög fyndið að ætla að skreppa til Krít um helgina. Við erum um 30 manns að fara og þ.á.m. Magga. Yndislegt að sleppa því að tala ensku allan tímann........hlakka geðveikt til að fara. Kostar heldur ekki neitt. Far og gisting í tvær nætur ætti ekki að kosta meira en 4000 krónur.

Jana mín kemur líklega ekki í heimsókn til mín....snökt! snökt!..............böhöhööööööööööö!!! Fjandans kennaraverkfall......semjiði demit semjiði!!!!

Magga var munaðarlaus um síðustu helgi. Fannar var að spila úti á landi og hún flutti til mín á meðan. Við kíktum aðeins út og fengum samnemendur mína til að reka upp stór augu og efast um geðheilsu okkar þegar við keyptum okkur stóra helíumblöðru og tókum Sofðu unga ástin mín!! Á sunnudeginum fórum við svo heim til Möggu og ég fékk góðan skammt af afþreyingarsjónvarpi. Fyrsta skipti sem ég horfi á sjónvarp síðan ég kom. Tveir Friendsþættir, einn OC og einn Charmed. Að því loknu fórum við í bíó og sáum Shrek 2.

Grikkir eru furðuleg þjóð......vægast sagt! Við Magga vorum s.s. í bíói. Við hliðina á Möggu sat stelpa á okkar aldrei sem söng hátt með hverju lagi sem spilað var í myndinni og við hliðina á mér sat gaur sem þurfti að endurtaka alla brandarana sem sagðir voru.....mjög pirrandi. Grikkir geta nefnilega ekki haldið kjafti í meira en 30 sekúndur!! Ekki nóg með það að þeir þurfi alltaf að vera masandi, þeir þurfa líka að kvarta, kveina, pirrast, garga og rífast. Það eru t.d. fullt af símaklefum hérna en ef grikkji þarf að bíða í meira en 5 mínútur eftir að næsti maður á undan klári er hann farin að garga á þann sem er í símanum af fullum krafti........með þessu fylgja svo auðvitað manndrepandi handasveiflur.

Andrea kemur eftir nokkra daga, n.t.t. á mánudaginn næsta. Mamma er búin að setja saman pakka með dóti sem mig nauðsynlega vantar hérna eins og íþóttaskónna mína, harðfisk og helling af fylltum Apollo lakkrísreimum ;) Maður lifir ekki lengi án þeirra!!

Er að setja inn nýjar mydnir í október-albúmið og set svo Krít inn þegar ég kem til baka.

þriðjudagur, október 19, 2004

Það er komið í ljós....

....hver er mesti hrakfallabálkurinn í hópnum. Hún er norsk og heitir Stina. Í morgun þegar hún var búin með kaffibollann sinn ákvað hún að stökkva inn á bað og bursta tennurnar. Þegar hún var hálfnuð á baðið flækti hún sig í einhverju og stakkst fram fyrir sig beint á glerhurð sem smallaðist. Fyrstu viðbrögðin voru þau að hrópa "þetta verður dýrt" en átta sig svo á því að stærðarinnar glerbrot sat fast í handleggnum á henni og það eina sem hægt var að gera var að koma henni upp á sjúrkrahús. Það var víst ekki auðvelt því hér í Aþenu eru verstu leigubílstjórar í heimi. Þær reyndu að stoppa u.þ.b. 10 leigubíla en allir neituðu að keyra hana upp á sjúkrahús. Í lokin var brugðið á það ráð að hringja í einn grikkja, sem hringdi á sjúkrabíl fyrir hana. Hún er nú með nokkur spor í handleggnum og stærðarinnar umbúðir. En finnst þetta alveg hrikalega fyndið.

Jæja ég er....

....loksins komin út í skóla með tölvuna mína og get skrifað með íslensku lyklaborði. Þvílíkur munur! Er einning búin að opna þessa líka fínu myndasíðu og er að vinna í því að hlaða inn myndum frá þessum fyrstu þremur vikum. Já....þrjár vikur í dag. Mér finnst ég reyndar vera búin að vera hérna lengur en þrjár vikur.....samt er tíminn fljótur að líða....skrítið!

Helgin var nokkuð góð. Fórum snemma á laugardagsmorgni til Delfi, sem er forn borg, ekki svo langt frá Aþenu. Á tímum forn-grikkja var talið að Delfi væri nafli alheimsins því þar bjó Völvan, sem gat séð inn í framtíðina. Allar merkar persónur til forna heimsóttu Völvuna sem oft hafði ekki góðar fréttir að færa. Ein frægasta heimsókn til Völvunnar er líklega þegar faðir Ödipusar fékk að vita að sonur hans ætti eftir að drepa föður sinn og giftast móður sinni.

Eftir langan dag og góða sturtu fór ég til Stinu, Karinu og Kris í partý og hafði Möggu og Fannar með mér. Þau slógu í gegn og ég hef vinsamlega verið beðin um að hafa þau með mér í eins mörg partý og mögulegt er. Við fórum svo niður í skóla þar sem heljarinnar partý var í gangi. Þar hitti Fannar, Anthony og það er öruggt mál að ég á eftir að setja myndina af þeim tveimur sem ég tók inn á netið því Fannar er rúmir tveir metrar á hæð og Anthony er rétt um einn og sextíu. Magga tilkynnti mér að hún er munaðarlaus um helgina því Fannar er að spila einhversstaðar og því ætla ég að ættleiða hana.......við eigum líklega eftir að kíkja í nokkrar búðir, Magga er á því að henni veiti ekki af smá ?Shopping Therapy?!

Nýjustu fréttir eru þær að Siggi ætlar að koma til mín þann 17.des og vera yfir jólin með mér........gæti sprungið af ánægju og geng um á bleiku skýi þessa dagana. Það er ekki langt í Andreu en hún kemur 1.nóv, svo á ég bara eftir að heyra betur í Jönu....hvað hún er með á dagskrá. Svo í lokin eru miklar líkur á því að Hulda kíki til mín í febrúar þegar prófin eru búin og við förum svo samferða til baka. Þannig er nú það....langflest uppáhaldsfólkið mitt ætlar að kíkja á mig. Enda ekki skrítið, í gær var 18.október og 34 stiga hiti.

Kíkið svo á myndasíðuna mína. Ætla að eyða nokkrum tíma í að hlaða myndum inn.

mánudagur, október 18, 2004

Nu er eg komin med....

....myndasidu. Skrifa meira a morgun.

fimmtudagur, október 14, 2004

Mig vantar.....

....B-vitamin akkurat nuna. Gleymdi krukkunni minni heima adur en eg for ut og tess vegna a eg ekkert ad vera ad kveinka mer yfir tessum 15 bitum sem eru a mer nuna. 5 a vinstri hendi, 5 a haegri, 1 a bringunni og 4 i andlitinu..............ja i andlitinu!!! Klora mer ogurlega og folk er farid ad fordast mig tvi tad heldur ad eg aetli ad smita tad af einhverjum hraedilegum hudsjukdomi.

Tad er ad verda pinu kalt herna.....ekki nema rett rumlega 20 stiga hiti (ojjj...hvad eg er leidinleg). Nei i alvoru....eg tarf ad vera i peysu!

Keypti mer eitt pils i gaer. Bara eina flik......turfti ad lifta mer adeins upp. Er loksins komin med svar fra LIN en veit ekki hvad eg fae mikid svo eg verd ad halda afram ad herda sultarolina og hald mig vid 200 krona fjarutlat a dag. Tad for nefnilega soldill peningur i fyrstu vikuna....hemm!!!

Vid stelpurnar aetlum ad fa okkur simalinu heim, tannig get eg hringt odyrar, folk getur hringt i mig odyrar og eg get keypt fyrirframgreitt kort til ad komast a netid heima.

Aaaarrrrrrggggg.........verd ad haetta ad klora mer svona!!!!

Var verid ad bjoda mer med i ferd a laugardaginn.....veit ekki alveg hvert en tad verdur orugglega gaman......orugglega ut i einhverja eyjuna. Svo aetla eg loksins ad prila upp a Akropolis haed a sunnudaginn.

miðvikudagur, október 13, 2004

Ja ta er tad komid....

....a hreint! Eg er s.s. i skolanum a manudogum fra 12-19 og a midvikudogum fra 13-15 og 17-19. A odru leiti er eg ekki ad gera neitt.

Er tar af leidandi farin ut i solina i sma budarap med piunum.

Hafid tad sem allra best :)

sunnudagur, október 10, 2004

Eg gerdi mer....

....enga grein fyrir tvi i morgun tegar eg for ut ad tad vaeri 27 stiga hiti. Eftir ad hafa rolt um Monastiraki (hverfi med fullt af litlum budum....svipad og Camden i London) tar sem eg fann bokabud sem seldi notadar baekur a ensku voru gallabuxurnar minar ordnar svo rakar af svita ad tad halfa vaeri nog....tala nu ekki um eld...eld rauda andlitid sem eg skarta yfirleytt.

Lifid er ljuft herna uti. Eg er buin ad fara i nakvaemlega tvo 20 minutna fyrirlestra og akvad i framhaldi ad sleppa odrum teirra og hef ekki minnstu hugmynd hvenaer hinir byrja (a midanum uti i skola stendur einhverntimann i naestu viku.....tad tydir i naestu viku eda tarnaestu....eda bara einhverntimann).

Dreymir alveg einkennilega herna. I nott dreymdi mig ad eg vaeri ad hlaupa undan risatrukki sem aetladi ad eta mig.......ekki ad keyra yfir mig heldur borda mig med hud og hari. Twistid i draumnum var svo ad a medan eg var ad hlaupa og reyna ad fela mig fyrir trukkaskrattanum var eg alveg ad pissa i mig.......sem betur fer vaknadi eg rett adur en trukkurinn nadi mer.....eda rett adur en eg pissadi i rumid!!!

Norsku stelpurnar (Stina & Karina) budu mer i mat a fostudagskvold og eftir matinn, bjorinn og slatta af vodka akvadum vid ad hitta restina af lidinu a einhverjum klubbi nidri i bae. Tetta var frekar snobbadur klubbur og bidrod fyrir utan en ad sjalfsogdu fengum vid ad fara fram fyrir rodina.....enda 3 ljoskur a ferd :) Klubburinn var gjorsamlega stappadur af folki og nokkud venjuleg danstonlist. Tegar klukkan var um 3 var skipt yfir i griska danstonlist.....sem btw er algjort horror......eina lagid sem haegt var ad dansa vid var griska jurovisjonlagid....sem allir tekkja.

Andrea litla fraenka min aetlar ad kikja ut til min um manadarmotin. Eg hef hugsad mer ad fara med hana i toluvert margar skobudir og traeda gotumarkadi sem selja stora eyrnalokka. Tad verdur gaman ad sja hana.

For i gaer med Moggu Unni og Fannari ut ad borda. Misskildum matsedilinn og tjoninn a veitingastadnum eitthvad tvi vid Fannar akvadum ad skipta med okkur shish-kebab sem, midad vid verdid, atti ad vera hrikalega stor maltid. Magga fekk kast tegar maturinn kom a bordid. Tetta var varla nog handa mer.....hvad ta Fannari sem er rumlega 2 metrar a haed. Vid Magga aetlum svo ad eyda degi i budarap i naestu viku (a engan pening til ad kaupa neitt en tad er samt gaman ad fara i budir.......og tala islensku) og svo fer eg liklega med Moggu a korfuboltaleik a laugardaginn naesta og fae tar ad kynnast snarbandbrjaludum korfuboltatjalfurum og domurum og leikmonnum og ahorfendum sem oskra nyja uppahaldsordid mitt sem er "Malaga" og tydir halfviti!!

Haett tessu bulli i bili. Fer i skolann a morgun og fae bokasafnskortid mitt (kort nr.4) og baedi lykilordin i tolvuverin og get ta vonandi tekid tolvuna mina med og haett ad skrifa med leidindaletri....og verid meira a MSN.

mánudagur, október 04, 2004

Komin aftur i sidmenningu.....

.....burtu fra bjornum og maratonpartystandi!!

S.s. skolinn er byrjadur. Byrjadi i dag og eg verd ad segja ad tad er liklega mun audveldara ad vera i skola a Islandi. Eg er orugglega buin ad skrifa nafnid mitt, simanumer, heimilisfang og nafnid a pabba minum (ekki spyrja af hverju tad skiptir Grikkjana svona miklu mali ad vita hvad pabbi minn heitir) svona 11 sinnum i dag og er komin med kort fyrir hitt og tetta.

Tad er vist svo ad maratonpartystandid er buid, en eitt er vist og tad er ad partystand er engan veginn ur sogunni. Tad er buid ad bjoda mer i party a midvikudaginn og a fostudaginn tannig ad eg kem orugglega med tvilikan skjalfta heim og alveg buin a tvi......neeeeiii....eg er i svo godu formi.....svo er eg lika mjog pen og settleg......litid partydyr......host!!!

Mykonos var frabaer. A leidinni heim forum vid i sma leik tar sem vid attum ad finna ord sem lysti ferdinni i hnotskurn. Eitt af tessum ordum var "Skandinavar", tannig ad vid skandinavarnir erum enn einu sinni buin ad sanna tad ad vid kunnum okkar fag....t.e. skemmtanafag. Einn norsarinn var medal annars kosinn partyljon helgarinnar. Islendingarnir sem voru her i fyrra voru ad sjalfsogdu bunir ad kynna land og tjod fyrir Grikkjunum og tvi getid tid imyndad ykkur hvad eg fekk ad heyra um skemmtanagledi Islendinga og hvort eg vaeri nokkud frabrugdin teim. Tad reyndist ekki vera!!!

Fekk godar frettir ad heiman um daginn. Silla og Dadi eru bomm. Tau taka tetta i rettum timaskrefum.......bida i ar fra giftingu.
Fekk svo adrar godar frettir ad heiman (sem innihalda ekki olettu eda giftingu eda neitt svoleidis) en eg aetla ad bida med ad segja fra tvi tangad til ad buid er ad boka tetta.

Tad er vist ekki nog ad setja bara Gugga, Anafis 43, Athens, Greece a brefin til min, postnumer tarf einnig ad fylgja en eg hef ekki hugmynd um hvad tad er. Tad er lika svo miklu audveldara ad senda mer emil: gudbjorgg02@ru.is og svo er haegt ad hitta a mig a msn: guggulugg@hotmail.com . Tad er ekki vist ad eg geti verid mikid a msn tvi tad er ekki tradlaust net i skolanum og tvi er tad bara tegar eg er tengd i gegnum tolvuna mina og notendanafn (sem eg fae eftir viku.....fjandans grisku bjurokratar) sem tad er haegt.

Tar til naest

This page is powered by Blogger. Isn't yours?