fimmtudagur, september 30, 2004
Yassas.....
.....gott folk!! Yassas tidir hallo, bless og allt milli himins og jardar.
Eg er loksins komin til Grikklands og sidustu dagar hafa verid nokkud stifir..........vaegt til orda tekid. Afsakid lyklabordid en tad verdur ad vera svona. Opinberlega er eg ekki solbrennd en oopinberlega er eg frekar mikid solbrennd...........en eg er buin ad drekka nokkra bjora tannig ad eg finn ekki (mikid) fyrir tvi. Er nuna a Mykonos, sem er litil eyja u.t.b. 6 tima ferd fra Atenu, med restinni af Erasmus samstudentum minum ad leika okkur og hafa gaman. Vid vorum neydd til ad taka tatt i leik tar sem vid attum ad kynna okkur og okkar land og svo var lydraedisleg kosning um hvada land atti bestu kynninguna. Vid erum her trjar stakar fra okkar londum, ein finnsk og ein svissnesk og vid fengum ad halda okkar hvor a eftir annarri og tengja taer saman og ohaett ad segja ad vid unnum med miklum yfirburdum (held ad urslitin hafi radist tegar eg sagdi brandaran um "the vikings and the ugly woman in england" eins og i Thule auglysingunni. I vinning fengum vid svo 2 litra af Uzo sem vid aetlum ekki ad drekka einar.
Ibudin sem eg by i er mjog flott. Eg maetti fyrst svo eg er med staersta herbergid (med arin og alles). Er tokkalega satt vid stadsetninguna, 25 min. labb fra skolanum eftir gotu sem er hladin skobudum og verslunum, en staersti plusinn er hin super....ofur super brekka sem tarf ad prila upp til ad komast ad utidyrunum. Hef komist ad teirri nidurstodu ad eg komi heim med super...eda ofursuper stinnan rass eftir allt prilid a hverjum degi......vonandi!!
Ef einhver a leid hja ta er heimilisfangid mitt: Anafis 43 og siminn: +30 6945 231 951.
Heyrumst!!
.....gott folk!! Yassas tidir hallo, bless og allt milli himins og jardar.
Eg er loksins komin til Grikklands og sidustu dagar hafa verid nokkud stifir..........vaegt til orda tekid. Afsakid lyklabordid en tad verdur ad vera svona. Opinberlega er eg ekki solbrennd en oopinberlega er eg frekar mikid solbrennd...........en eg er buin ad drekka nokkra bjora tannig ad eg finn ekki (mikid) fyrir tvi. Er nuna a Mykonos, sem er litil eyja u.t.b. 6 tima ferd fra Atenu, med restinni af Erasmus samstudentum minum ad leika okkur og hafa gaman. Vid vorum neydd til ad taka tatt i leik tar sem vid attum ad kynna okkur og okkar land og svo var lydraedisleg kosning um hvada land atti bestu kynninguna. Vid erum her trjar stakar fra okkar londum, ein finnsk og ein svissnesk og vid fengum ad halda okkar hvor a eftir annarri og tengja taer saman og ohaett ad segja ad vid unnum med miklum yfirburdum (held ad urslitin hafi radist tegar eg sagdi brandaran um "the vikings and the ugly woman in england" eins og i Thule auglysingunni. I vinning fengum vid svo 2 litra af Uzo sem vid aetlum ekki ad drekka einar.
Ibudin sem eg by i er mjog flott. Eg maetti fyrst svo eg er med staersta herbergid (med arin og alles). Er tokkalega satt vid stadsetninguna, 25 min. labb fra skolanum eftir gotu sem er hladin skobudum og verslunum, en staersti plusinn er hin super....ofur super brekka sem tarf ad prila upp til ad komast ad utidyrunum. Hef komist ad teirri nidurstodu ad eg komi heim med super...eda ofursuper stinnan rass eftir allt prilid a hverjum degi......vonandi!!
Ef einhver a leid hja ta er heimilisfangid mitt: Anafis 43 og siminn: +30 6945 231 951.
Heyrumst!!
þriðjudagur, september 14, 2004
Ég er búin að missa.....
....tötsið!!! Ég sit hér hágrenjandi við tölvuna því ég var að enda við að baka þau allra verstu skinnkuhorn sem bökuð hafa verið. Til að fullvissa mig um hversu vondir þeir eru át ég átta stykki og er núna illt í maganum. Eftir smá umhugsun er ég reyndar komin á þá skoðun að þetta er allt saman Jóa Fel að kenna! Aldrei.....aldrei aftur skal ég nota pizzubotnsuppskriftina úr bókinni hans.......hún er viðbjóður sem ætti ekki að sjást á prenti.
Þetta er s.s. dagur í lífi manneskju sem hefur ekkert að gera:
1. Vakna klukkan 7:30 (ekki af eigin hvötum heldur annarra)
2. Horfa á restina af Fifth Element meðan degið hefast (viðbjóðsdegið)
3. Baka viðbjóðsleg skinnkuhorn
4. Gefa mömmu restina af viðbjóðslegu skinnkuhornunum í hádegismat
5. Leggja mig eftir hádegi
Réttir um síðustu helgi. Mikið ofsalega var gaman. Sníkti út hest fyrir gestinn minn sem þýddi að ég gekk alla leið.....alla leið....meira að segja síðasta spölinn sem alltaf er farin á bíl því ég var að passa frænda minn sem á í vandræðum með öl og sjálfan sig.
Réttarsúpan frábær, góð stemming í Breiðási og ágætt réttarball. Það ótrúlega kom fyrir....ég nennti ekki að dansa á Papaballi og fór snemma heim!!! Já! skrýtnir hlutir geta gerst.
Ég er núna sjúklingur og aumingi. Fór í uppskurð í gær og lét fjarlægja fæðingarblett sem búinn er að gera mér og öðrum lífið leitt í nokkur ár. Vegna stærðar blettsins er ég því með tveggja sentimetra skurð á bakinu og allnokkur spor og mér er helv? illt í fjandanum og kveinka mér í gríð og erg. Sem betur fer er ég ein heima og þar af leiðandi þarf ég ekki að pirra aðra með væli og aumingjaskap.
Þrettán dagar eftir af Íslandi en þá tekur sólin við!!!
....tötsið!!! Ég sit hér hágrenjandi við tölvuna því ég var að enda við að baka þau allra verstu skinnkuhorn sem bökuð hafa verið. Til að fullvissa mig um hversu vondir þeir eru át ég átta stykki og er núna illt í maganum. Eftir smá umhugsun er ég reyndar komin á þá skoðun að þetta er allt saman Jóa Fel að kenna! Aldrei.....aldrei aftur skal ég nota pizzubotnsuppskriftina úr bókinni hans.......hún er viðbjóður sem ætti ekki að sjást á prenti.
Þetta er s.s. dagur í lífi manneskju sem hefur ekkert að gera:
1. Vakna klukkan 7:30 (ekki af eigin hvötum heldur annarra)
2. Horfa á restina af Fifth Element meðan degið hefast (viðbjóðsdegið)
3. Baka viðbjóðsleg skinnkuhorn
4. Gefa mömmu restina af viðbjóðslegu skinnkuhornunum í hádegismat
5. Leggja mig eftir hádegi
Réttir um síðustu helgi. Mikið ofsalega var gaman. Sníkti út hest fyrir gestinn minn sem þýddi að ég gekk alla leið.....alla leið....meira að segja síðasta spölinn sem alltaf er farin á bíl því ég var að passa frænda minn sem á í vandræðum með öl og sjálfan sig.
Réttarsúpan frábær, góð stemming í Breiðási og ágætt réttarball. Það ótrúlega kom fyrir....ég nennti ekki að dansa á Papaballi og fór snemma heim!!! Já! skrýtnir hlutir geta gerst.
Ég er núna sjúklingur og aumingi. Fór í uppskurð í gær og lét fjarlægja fæðingarblett sem búinn er að gera mér og öðrum lífið leitt í nokkur ár. Vegna stærðar blettsins er ég því með tveggja sentimetra skurð á bakinu og allnokkur spor og mér er helv? illt í fjandanum og kveinka mér í gríð og erg. Sem betur fer er ég ein heima og þar af leiðandi þarf ég ekki að pirra aðra með væli og aumingjaskap.
Þrettán dagar eftir af Íslandi en þá tekur sólin við!!!
fimmtudagur, september 09, 2004
Loksins...loksins.....
....er hún komin aftur!! Það er svo langt síðan ég skrifaði eitthvað síðast að ég þurfti að hugsa mig um áður en ég mundi lykilorðið mitt inn á blogger.........kemur ekki fyrir aftur........fyrr en ég hætti þessu alveg......ég lofa!!!
Já svo sannarlega hefur margt á daga mína drifið síðan ég hætti að vinna síðasta föstudaginn í júlí. Hér eru hápunktarnir:
Nóg í bili. Veit ekki hvort ég skrifa nokkuð meira fyrr en ég er komin út.........jú.....kannski einu sinni, en það er öruggt að lífið verður í beinni frá Aþenu fram í febrúar.
Réttirnar á morgun.............er alveg að fara yfirum af tilhlökkun...........mig vantar samt Huldu.......þetta er ekki eins án hennar (snökt)!!
....er hún komin aftur!! Það er svo langt síðan ég skrifaði eitthvað síðast að ég þurfti að hugsa mig um áður en ég mundi lykilorðið mitt inn á blogger.........kemur ekki fyrir aftur........fyrr en ég hætti þessu alveg......ég lofa!!!
Já svo sannarlega hefur margt á daga mína drifið síðan ég hætti að vinna síðasta föstudaginn í júlí. Hér eru hápunktarnir:
- Verslunarmannahelgin á Akureyri sem átti að enda með hringferð í samfloti við Janus en í staðinn þurfti að bruna beint í bæinn á mánudaginn því Guggudýrið tognaði í bakinu við 8 tíma setu í tjaldstól í skítakulda (finnst þetta álíka hallærisleg íþróttameiðsl og að togna í hálsinum við að greiða sér).
- Róm..........ótrúlega margt að sjá og svo brann ég líka og fékk í kjölfarið örlítinn lit í föla fésið mitt.
- Feneyjar........lítil, skítug og ljót borg sem mér finnst alveg yndislega falleg.
- Sveitasæla í Danmörku að knúsa litla fimm mánaða frænda minn (ath. heyrði eggjahljóð á tímabili en er í lagi núna).
- Hestamannamót í Danmörku..........mjög spes!!
- Kvöldverður hjá Svenna og heimsókn á tvo löðrandi hýra bari í miðborg Köben.
- Mikill svefn.........er alveg að verða leið á öllum þessum tíma sem maður hefur ekkert að gera við annað en að eyða í svefn og sjónvarpsgláp......athugið að þetta er tíminn milli 9 og 5 eða sá tími sem vanalega hefur verið nýttur í vinnu, hef nóg að gera við allan annan tíma.
- Ótrúlega leiðinleg tölva og hrikalega hæg nettenging sem orsakar bloggleysi undanfarið (það og allur svefninn(letin)).
Nóg í bili. Veit ekki hvort ég skrifa nokkuð meira fyrr en ég er komin út.........jú.....kannski einu sinni, en það er öruggt að lífið verður í beinni frá Aþenu fram í febrúar.
Réttirnar á morgun.............er alveg að fara yfirum af tilhlökkun...........mig vantar samt Huldu.......þetta er ekki eins án hennar (snökt)!!